Author Topic: Mesa boogie rectoverb gítarmagnari til sölu.  (Read 2012 times)

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Mesa boogie rectoverb gítarmagnari til sölu.
« on: February 28, 2014, 07:00:24 »
Mesa boogie rectoverb 50 watta 1x12" combo magnari til sölu. Þetta er series II sem þýðir að það er takki aftan á honum þar sem þú getur valið um 6l6 eða el34 lampa. Gríðarlega kraftmikill og góður magnari sem vantar gott heimili. Hann kemur með footswitch og coveri. Lítur mjög vel út og er ekki mikið notaður. Óska eftir tilboði.

Hérna eru nánari upplýsingar um gripinn.
http://www.mesaboogie.com/Product_Info/Out_of%20_Production/Rect-O-Verb_/rect-o-verb_.html

Þorvarður
Sími 8694903
Þorvarður Ólafsson