Kvartmílan > Aðstoð
Carina E
Ramcharger:
Sælir.
Er með 1996 Carinu 1.8 sem á það til að ganga bara á 3.
Hún er allt í lagi þegar henni er startað á morgnana og er ekið
en eftir að þegar hún er orðin heit og drepið á henni
og ræst eftir um 5-10 mín þá lætur hún svona en kemur inn eftir dágóða stund.
Þetta virðist vera í spýssinum en nú spyr ég, er hægt hreinsa þetta eða
þarf að skifta honum út?
Hr.Cummins:
hvað með háspennukefli :?:
Ramcharger:
Er búin ad prófa ad svissa spíssum og elti meinid med. Hann lætur svona á nr 3 og svissadi ég honum yfir á 4 og lét hann illa á honum
Hr.Cummins:
skiptir um spíssa þá... þegar að spólan er að gefa svona slitótt eftir hita er hann líklega að skíta í sig...
Weiki:
spíssarnir í þessum bílum lifa bara 250-300þús km. Ég á svona bíl og spíssarnir fóru hver af öðrum þegar ég keypti hann. Þá var hann í 260 og eitthvað þús. Fékk notaða úr tjónabíl sem var bara í 170þús.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version