Author Topic: Að turbovæða 96 v6 3.8 camaro?  (Read 2225 times)

Offline Allinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Að turbovæða 96 v6 3.8 camaro?
« on: February 19, 2014, 11:10:36 »
daginn, langar að vita hvort einhver hafi vit á því hvort það sé hægt með einhverju móti hægt að turbovæða 96 3.8l v6 camaro á auðveldan máta? t.d. að finna ódýrann turbobíl og henda öllu draslinu yfir?

mbk. Alli

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Að turbovæða 96 v6 3.8 camaro?
« Reply #1 on: February 19, 2014, 12:44:56 »
það er hægt að turbovæða alla bíla á auðveldan hátt...

þetta snýst í öllum tilfellum um:
turbo manifold, túrbínu, intercooler lagnir, intercooler, blow-off, intake plenum (ef að menn kjósa), spíssa og tölvutjún...

síðan er eflaust ráðlagt að kaupa ARP stödda, porta heddin, kúplingu sem að þolir lætin... og ef að menn ætla í eitthvað extreme power þá þurfa menn stimpla, stangir og ventla... sumum tilfellum annan sveifarás..

manifoldið má smíða, túrbínuna má taka úr hverju sem að er, fyrir 3800cc vél væri t.d. Holset HX52 hentug...

intercooler lagnirnar smíðar maður, intercoolerinn kaupiru bara á ebay, blow-off líka, intake plenum er custom smíði líka, spíssana kaupiru online (Siemens Deka t.d.)... veit ekki hvað stock tölvan gerir í þessu, en ég mæli með að kaupa megasquirt eða vems standalone...

vona að þetta útskýri ýmislegt, ef að þú skilur ekki orðin... þá bara gúgglaru það ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Allinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Að turbovæða 96 v6 3.8 camaro?
« Reply #2 on: February 19, 2014, 12:59:36 »
takk fyrir, er ekki að stefna á neitt brjálað power, bara eitthvað smá.