Kvartmílan > Almennt Spjall
Hröðun úr 0 í 60 mph
SPRSNK:
Hér er tengill á reiknivél sem reiknar hröðun úr kyrrstöðu í 60mph
það sem þarf er tími og hraði í 1/8 mílu
http://www.wallaceracing.com/0-60_equation.php
Nokkur dæmi sem ég fann hjá Danna ....
0,92 sek Árni Már Kjartansson - Camaro
1,46 sek Ragnar Á Einarsson - GSX-R 1000
1,51 sek Guðmundur Guðlaugsson -
1,58 sek Samúel Unnar Samúelsson - Subaru
1,65 sek Ingólfur Arnarson - Corvette Twin Turbo
1,76 sek Þórður Birgisson - Eclipse
1,81 sek Kjartan Kjartansson - 86 Mustang
2,15 sek Daníel Hinriksson - Supra
2,24 2,17 sek Ingimundur Helgason - Shelby
2,78 sek Daníel Már Alfredsson - Evo 9
5,10 sek Charles Onken - T. Celica
SPRSNK:
Shelby GT500 VMP 2.3L TVS
2,17 sek
m.v. 6,72 sek @ 105,63 mph á Kvartmílubrautinni 25.7.2013
Elmar Þór:
1969 valiant, 469 cid.
2,11 sek
6,542 @ 105,63 mílur.
Hr.Cummins:
m.v. tölurnar úr G-Techinum hjá mér á Akureyri í fyrra...
1/8mile - 7.27sec
1/8speed - 81.4mph
þá eru þetta 3.99sek 0-100kmh, finnst það nú ansi ólíklegt samt.. :) enda er ég heldur óviss um að gtechinn segi nú alveg satt og rétt frá hehehe
Gretar Óli Ingþórsson:
Ford 150
7.08 á 100.6 mph
0-60 = 2.52
nokkuð gott fyrir 2,5 tonn
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version