Kvartmílan > Almennt Spjall
Bestu tímar á brautinni
(1/1)
SPRSNK:
Gaman væri að setja upp töflur yfir bestu tímana sem náðst hafa í nokkrum flokkum svo sem:
1/4
1/8
N/A
Með power adder
Beinskiptir
Sjálfskiptir
Safna saman upplýsingum um
* ökumann
* bíltegund
* vélartegund, vélarstærð og skiptingu
* aflaukategund, stærð, blástur, nítrómagn
* drifhlutfall
* dekkjategund
* þyngd með ökumanni
og tímaupplýsingar:
* 60 fet
* 1/8 tími og hraði
* 1/4 tími og hraði
* Dagsetning ferðar
Þar sem ekki er hægt að bakka upp tíma í tímaskjölum frá keppnisstjóra http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=44384.0
þarf að birta afrit af tímaslippa
ekki sakar að birta videó af ferðinni :D
Racer:
á nú ekki skanna en ég mun hvort sem enda mjög neðanlega á listanum :mrgreen:
Subaru impreza GT ´00 2.0L bsk með stock turbo, ökumaður ég , annaðhvort 18" low profile eða 16" 205/55
1.163 reaction , á samt best 0.521
2.113 60ft , á samt best 1.850 á runni sem ég klúraði restina af.. 17.179 sec út míluna :)
82.87 mid mph , á samt uppáskrifað 650.19 best =D>
8.55 660
103.21 mph
13.389 et , á best 13.384@?? en finn ekki þann miða.
sett á
june 21 2009 14:?? .. einhver reif hinn helminginn ;)
Kristján Skjóldal:
mjög flott dæmi hjá þér =D>og flott að sjá þetta svona =D>það væri kanski ráð að allir setji hvaða ár var þegar hver tími var tekinn. þar sem braut var ekki alltaf svona góð eins og hún er í dag :idea:
Navigation
[0] Message Index
Go to full version