Kvartmílan > Almennt Spjall

10 sekúndnaklúbburinn

(1/4) > >>

SPRSNK:
Hverjir hafa keyrt kvartmíluna á tímanum 10,00 - 10,99 sek?

Þeir sem hafa keyrt á þessum tíma pósti slippanum sínum til staðfestingar  =D>

SPRSNK:
Ingimundur Helgason
2007 Ford Mustang Shelby GT500
Ford 5,4L / 331cid - Tremec TR-6060 6 gíra beinskiptur
VMP TVS 2.3L 21-22psi
3.73 drifhlutfall
Hoosier Drag Radial 325/50-15
98okt N1 dælubensín
4.070 lbs

60 fet 1,497 sec
1/8 - 6,681sec@104,9mph
1/4 - 10,444sec@131,19mph

25.07.2013

Vísa í tímaskjöl klúbbsins til staðfestingar - birti slippinn þegar ég finn hann aftur  :lol:

fordfjarkinn:
Einhvern tíman á síðustu öld  ( í Kringum 1988) náði ég 10.90 á kvartmílu Duster sem Valur Vífils smíðaði í kringum ca 1982 og Svavar Svavarsson átti. Þar sem ég átti næstum því heilann 440 krísler mótor og skiptingu sem var hirt úr einhverri svínastíunni  hjá Óla svína bónda á kjalarnesinu.  Þessu var síðan öllu hrært samann  í einhvern  brúklegan hrærigraut og kom þannig út, örlítið breyttur  Duster + nánast frosinn 440 + hálf ónýt 727 skifting = 10.90 124 mph.

Einar Birgisson:
10.63@131mph "71 Nova 434 SBC SE flokkur, sennilega 1998 eð 9.

1965 Chevy II:
10.12 @ 135.5 3600lbs án aflauka,, 565cid á 95okt, Nenni ekki að leita að miðanum en videoið lýgur ekki heldur  :mrgreen:

Kvartmíla, júlí 2011 part 4.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version