Author Topic: Honda civic 1,6 vti  (Read 1459 times)

Offline trolli

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Honda civic 1,6 vti
« on: March 02, 2014, 22:12:13 »
Er hérna með Hondu Civic 1,6 vti

98.árg

Græn

1600 cc

160 Hoho

Bsk

Ekinn 21xxxx þús
Med borada og rákaða diska
Bíllinn lýtur bara mjög vel út og er skemmtilegur í akstri
Það eru glænýdekk undir honum heilsársdekk
Það er geislaspilari með auxtengi
Það er eikkad bassabox og magnari í honum
Það er kn loftsía í honum
Það sem er að hrjá bíllinn núna er kúpling er komin ofarlega enn snuðar ekki og svo fekk hann endurskoðun útá Komu engin airbagljós og vantar vinstra parkljós og mengar of mikið

Það sem er búið að gera fyrir hann af fyrri eiganda og mér er:

Nýjir klossar að framan

Nýjir klossar að aftan
Nýjir stimplar í bremsudælum
Búið að skipta um spyrnur og spindla að framan

Er með endurskodun

Verð 400 þús
Skoða skipti á öllu...
Sími.8467151