Er með þennan mola til sölu pontiac Firebird Formula 1995árgerð V8 Lt1,ssk, T-toppur ek 109þ mílur ég er 3 eigandi á Íslandi fluttur inn ca 2006-2007. Leður, Volgur ás, aðrir rockerarmar, læst drif, lækkuð drifhlutföll,flækjur upptekin og styrkt sjálfskipting og fleira kom úr yfirhalningu í mótorstillingu í sept 2013 skipt var um kælivökva,öll kerti, kveikju og fleira. Ný olía á mótor og drifi ásamt nýjum klossum og diskum allan hringinn.
Ásett verð 1590þ
Skoða einhver skipti en helst beins sala.
8689646 Óskar