Author Topic: Trans-Am eða Corvette C5  (Read 3951 times)

Offline Ásgeir83

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Trans-Am eða Corvette C5
« on: February 18, 2004, 21:42:42 »
Góða kvöldið, ég er í miklum heilabrotum (sem er vont) um hvort ég ætti að fá mér trans-am ´98 eða yngri eða fara alla leið og fá mér corvettu  ´97 eða yngri, mig langar í svona bíl, en veit ekki með notagildið og bilanir, öll ráð vel þegin

Kv. Ásgeir

P.s ég veit ég þarf að eiga annan bíl með fyrir veturinn!

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Trans-Am eða Corvette C5
« Reply #1 on: February 18, 2004, 22:56:35 »
Ef þú hefur efni á C5 þá held ég að það sé ekki spurning.  Væri það ekki þá fyrsta C5 vettan í eigi íslendings á klakanum?

Annars er kramið að mestu leiti það sama svo bilanir ættu ekkert að vera meiri.

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Ásgeir83

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
C5 Corvette
« Reply #2 on: February 18, 2004, 23:19:13 »
Ég held örugglega að það sé amk 1 ef ekki 2 komnar á klakann, og önnur þeirra 99-00 árg, veit ekki meira

Kv. Ásgeir

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Trans-Am eða Corvette C5
« Reply #3 on: February 19, 2004, 08:16:39 »
Það var ein á vellinum og síðan kom ferðamaður á einni.  Það getur vel verið að einhver íslendingur sé kominn á C5 en það hefur þá ekki farið mikið fyrir því.

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Trans-Am eða Corvette C5
« Reply #4 on: February 23, 2004, 00:47:10 »
Það var ein 98 blæju að lenda á klakanum.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Eigandinn???
« Reply #5 on: February 23, 2004, 00:59:53 »
Og er eigandinn eitthvað þekktur í kvartmíluheiminum??? Og er þetta eitthvað tjónaður bíll??
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Trans-Am eða Corvette C5
« Reply #6 on: February 23, 2004, 01:56:54 »
Formi á hana,hún er mjög lítið skemmd,hrikalega flott græja.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas