Author Topic: SELDUR  (Read 1667 times)

Offline A.H.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
SELDUR
« on: May 29, 2014, 12:09:32 »
SELDUR
Til sölu er Jeep Grand Cherokee Overland, árgerð 2002, skráður 2003.

Fyrir þá sem ekki þekkja til þá er Overland útgáfan dýrasta týpan af þessum bílum,  með high-output powertech 4,7 lítra V8 vél sem skilar 265 hestöflum.

Ekinn um 135 þúsund mílur.

Í síðasta mánuði var skipt um diska og klossa að framan.

Hann er hlaðinn aukabúnaði:

Leðursæti
Glertopplúga
Rafmagn í öllu
Geislaspilari og vandað hljóðkerfi með innbyggðum magnara
Sjálfskiptur
Dráttarkrókur
Fjórhjóladrif
Vökvastýri
Veltistýri
ABS hemlar
Hjólabúnaður = 17 tommu Álfelgur á fínum heilsársdekkjum
Hiti í sætum
Rafdrifin sæti
Rafdrifið sæti ökumanns
Fullkomin aksturstölva – mælir meðal annars loftþrýsting í dekkjum
Dráttarbeisli
Fjarstýrðar samlæsingar
Geisladiskamagasín – 10 diska
Geislaspilari
Hraðastillir / cruise-control
Höfuðpúðar aftan
Loftkæling
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Reyklaust ökutæki
Samlæsingar


Einn annmarki er á bílnum. Það var einhver „snillingur“ sem rakst örlítið utan í hliðina á afturstuðaranum nýverið og stakk svo af, sbr. mynd af þessu leiðinda-nuddi.

SELDUR

« Last Edit: June 03, 2014, 19:12:06 by A.H. »