Author Topic: 383 SBC, nýr eigandi.  (Read 2106 times)

Offline Snorri Þór

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
383 SBC, nýr eigandi.
« on: January 27, 2014, 19:51:29 »
Er með 383 Chevrolet til sölu, vélin var sett saman í maí á þessu ári og búið að keyra 5 keppnir á henni, tekin úr núna til að fara yfir hana. Benny´s Racing (benni eiríks) sá um samsetningu, útvega dótinu í hana og stilla.
Fæst með blöndung, nítró plötu og kveikju. Fylgir ekki startari, altanator, vatnsdæla né stýrisdæla.

Smá upplýsingar um innihald:

Gm blokk, 4 bolta. Boruð og fræst úti með stödda í höfuðlegubökkum.
Eagle 4340 sveifarás
Eagle Hi Beam stangir
Icon þrykktir stimplar (13/1 í þjöppu)
Competition Cams knastás (12-900-9)
Intake 38-70, Exhaust 74-42
Brodex Trac 1 hedd
Rúlluás + rockerarmar
Ál millihedd

Allt nýtt í standard málum

Guðmundur 866-4786