Author Topic: Óska eftir USA Pallbíl  (Read 2137 times)

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Óska eftir USA Pallbíl
« on: January 27, 2014, 22:02:44 »
Óskað er eftir USA pallbíl helst í ódýrari kantinum, flest allar tegundir verða skoðaðar og má þarfnast viðhalds.
Ef þið lumið á einhverjum nothæfum við að smala nautum og kvígum um sveitir suðurlands þá megið þið endilega hafa samband við
Sverrir í síma 867-6023.

ekki senda EP þar sem ég er að setja þetta inn fyrir annan.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger