Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Varahlutir Til Sölu
Er að rífa Chevrolet Tahoe árg 2004.
(1/1)
JHP:
Er að rífa Chevrolet Tahoe LS árg 2004.
7 manna m/leðri og rafmagn í báðum stólunum.
Nýleg dekk (enn blátt á stöfunum) 265/75-16.
6 diska CD og Bose hljóðkerfi.
Allir kælar eru heilir.
Þetta er V8 bíll en vél og skipting eru ekki til sölu.
Uppl í skilaboðum eða 8204469
JHP:
Aðeins Uppfært.
JHP:
:-"
JHP:
upp
Navigation
[0] Message Index
Go to full version