Author Topic: hvað þart til að græja crate engine í bíl  (Read 9571 times)

Offline Bjarkigu

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
hvað þart til að græja crate engine í bíl
« on: December 06, 2013, 20:13:23 »
einn nýgræðingur hér með háfleygar hugmyndir
http://www.ebay.com/itm/CHEVY-406-490HP-SMALLBLOCK-PRO-STREET-ENGINE-NEW-BUILD-CRATE-POWERFUL-HI-BIDWIN-/181274539277?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item2a34cdf50d&vxp=mtr

er buinn að vera skoða mikið af crate vélum og var að pæla hvað kæmi til með að kosta að mixa hana í bíl, hver heildarkostnaðurinn yrði circa.
Ég er augljóslega algjör amatör, en ég myndi borga fyrir vinnuna við þetta, er aðalega að pæla hvað þarf að kaupa til að geta snúið lykli og látið græjuna virka.
Hvað fær maður af því sem þarf hér á landi og hvað þarf að kaupa að utan, hugmyndni er að búa til netta beinskipta spíttkerru...



Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: hvað þart til að græja crate engine í bíl
« Reply #1 on: December 06, 2013, 21:37:52 »
Í hvernig bíl?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Bjarkigu

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Bjarkigu

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: hvað þart til að græja crate engine í bíl
« Reply #4 on: December 07, 2013, 19:41:53 »
engan eins og er, ætla að reyna að áætla kostnaðinn fyrst. en bílinn kaupi ég eflaust frá þýskalandi, nema eitthvað skikkanlegt eintak birtist til sölu hér á landinu...


Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: hvað þart til að græja crate engine í bíl
« Reply #5 on: December 08, 2013, 10:25:06 »
ertu þá að spá í USA V8 vél eða ?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Bjarkigu

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: hvað þart til að græja crate engine í bíl
« Reply #6 on: January 05, 2014, 13:05:46 »
já, usa v8.

v8 bmw setup myndi kosta úr manni augun. Síðan hef ég mikið séð af svona mix bílum, ýmislegt af custom vinnuni sem er hægt að kaupa tilbúið.
Síðan er talsvert meira til og í hreyfingu af usa pörtum heldur en bmw.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: hvað þart til að græja crate engine í bíl
« Reply #7 on: January 22, 2014, 11:33:24 »
við erum að setja 360 Magnum ( já, veit að það er mopar... pabbi segir alltaf mopar or nocar en keyrir samt um GM trukk  #-o ) í E36...

Okkar setup er:

Edelbrock Performer 61769 hedd
Summit 272/272 0.455 ás með 110 lobe
Keit Black stimplar með -6,5cc volume ættu að bumpa þjöppunni í 10,5 með heddunum...

svo erum við með RH46 skiptingu og manual valvebody, hurst skiptir með lock-up toggle....

ætlum að nota 4,44 hlutfall fyrst og sjá hvað það dugir, ætlað sem drift/kvartmílugræja
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Bjarkigu

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: hvað þart til að græja crate engine í bíl
« Reply #8 on: February 11, 2014, 21:47:53 »
hvað er kostnaðurinn við alla sérsmíðina sem fylgir þessu? fékkstu mikið af þessu innanlands eða allt pantað að utan?

heildarkostnaður up and running? :)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: hvað þart til að græja crate engine í bíl
« Reply #9 on: February 12, 2014, 12:16:04 »
mótor og skipting kom úr RAM, en allt var pantað á summit..
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: hvað þart til að græja crate engine í bíl
« Reply #10 on: February 12, 2014, 17:52:27 »
Svona fyrir forvitnissakir, Afhverju ætlaru að nota flat tappet knastás í Magnum vélina sem er orginal með rúllu undirlyftur og knastás ?

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: hvað þart til að græja crate engine í bíl
« Reply #11 on: February 13, 2014, 03:15:30 »
Ls er mjög vinsælt í bmw en kostar ef þú pantar allt í þetta að utan,búinn að gera nokkrar vélar í E30 og E46 swap kemur skemmtilega út

http://www.vorshlag.com/ er með allt sem þú þarft í swap ferlið
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: hvað þart til að græja crate engine í bíl
« Reply #12 on: February 13, 2014, 23:10:11 »
vorschlag Z3-inn er svo geðveikur.....
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40