Kvartmílan > Aðstoð
vandamál með Hondu accord 2, 0 1991 árg ssk
(1/1)
stefan1831:
Þetta lýsir sér þannig að þegaf að bíllinn er orðin heitur þá á hann það til að drepa á sér og þá blikkar grænt s ljós í mælaborðinu og appelsínugult vélar ljós og ég næ bílnum ekki i gang fyrr en vél er orðin köld stundum lætur hann svona í nokkra daga en svo er hann góður í 2 til 3 vikur, hvað er að bílnum? Endilega hjalpið mér
svenni bmw:
Þetta er líklegast igneter bilun í kveikju miðað við lýsingu, bísna algengt í Hondum frá 85-2001, það ætti að vera hægt að tölvulesa hann.... kveðja svenni
Navigation
[0] Message Index
Go to full version