Author Topic: Nýr meðlimur  (Read 2301 times)

Offline sprbee

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Nýr meðlimur
« on: January 16, 2014, 12:16:04 »
Sælir, í tilefni af því að kærastan keypti gullkort fyrir mig í kvartmíluklúbbinn þarf maður að fara drífa sig að mæta uppá braut.

Ég er með Dodge Charger SRT8 og BMW E39 M5 eins og er. Hef ekki einu sinni komið uppá braut hérna fyrir sunnan, sem er algjör synd eins mikla dellu og ég er með.

En ég hlakka til að koma og prufa mig áfram í þessu í sumar.  :lol:

Takk fyrir
-Guðmundur H

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Nýr meðlimur
« Reply #1 on: January 16, 2014, 12:23:54 »
 =D> =D> =D> =D> =D> flottur \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal