Kvartmílan > Almennt Spjall
´68 camaro
Ívar-M:
er þetta kansnki sá sem var auglístur fyrir sona 2 árum þá í lelegu ástandi dökkblár,?
Nonni:
Ég sá þennan síðastliðið haust og þá var búið að gera helling fyrir hann. Það er allt annað að sjá bílinn núna en fyrir tveimur árum.
Mér skildist á eigandanum (sem átti hann í sumar) að hann hefði keypt boddýhluti að utan, og ofan í húddið var komin 350 við 4 gíra kassann. Á gólfinu var orginal 327 vélin svo að það ætti að vera lítið mál að gera bílinn number matching ef menn vilja það.
Ég frétti í gær að bíllinn væri seldur, og það kæmi mér ekki á óvart að hann væri á leið útá land.
Kv. Jón H.
Jóhannes:
hvaða bíll er þetta ??? mynd :?:
Gulag:
er þetta þá ekki sá sem Gilbert úrsmiður átti?
var upphaflega ljósgrænn, en Gilbert lét sprautann dökkbláann.
kiddi63:
--- Quote ---þetta er '68 bíll sem var rúllaður blár(eða hrikalega illa sprautaður) og var með 327 móto
--- End quote ---
Eruð þið ekki bara að tala um bílinn hans Jón Þórs hérna í Keflavík???
Hann var mjög illa málaður og ljótur, með 327 og beinskiptur og var uppí breiðholti áður en hann fékk hann.
Ég gat nú engan veginn skilið á honum um daginn að hann væri að fara selja., þvert á móti, hann er búinn að kaupa helling í hann og ekkert verið að spara það.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version