Author Topic: Mercedes Benz W210 E220 Turbo Dísel  (Read 1474 times)

Offline gunnarxl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Mercedes Benz W210 E220 Turbo Dísel
« on: January 13, 2014, 14:44:26 »



Svartur
Árgerð: 1999
Aflgjafi: Dísel
2200 - 125 hestöfl -
Skipting: Sjálfskipting
Ekinn 718000 km.

Búnaður:

ABS
Spólvörn
Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speglum
Geislaspilari
Líknarbelgi
Fjarstýrðar samlæsingar
Cruize Control sem virkar
Kastarar


Ástand:

Ástand hefur verið betra:
Þarf að skipta um drifskaptsupphengju
Komið smá rið í sílsa, en lítið í boddyinu sjálfu
Þarf að kaupa dekk

Frekari upplýsingar:

Bíllinn sem slíkur er virkilega góður, þarf eingöngu að skipta um drifskaptsupphengju og kaupa ný dekk á þá er hann 100%

Og þetta er Elegance útfærsla, sem er eitthvað flottara. Tildæmis eru leðursæti, viðarklæðning, virkilega gott hljóðkerfi, krómlistar að utan og Elegance týpan kom orginal á 15" álfelgum

Verð: 600.000 kr Skoða öll skipti og öll tilboð.

Hafið samband í síma 8654394 .

- Gunnar Eyþór