Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Pontiac trans am WS6 1996 uppgerð eftir bruna
GesturM:
Þá er maður byrjaður að raða saman aftur, rafkerfið, miðstöðinn sem ég breyti aðeins vegna þess að ég tók burtu AC. Stýri og flest allir hlutinrnir komnir í húddið og verið að vinna í að raða mótornum saman
Elvar Elí:
Steldu nú einu sinni myndavél í staðin fyrir að taka þetta allt í símanum, getur líka bjallað mig ég er með fína vél ;)
annars helvíti gott hlakka til að taka rúnt í sumar :D
GesturM:
Þá er mótorinn kominn saman og allt að verða klárt til að setja saman. :D
GesturM:
Mótorinn fór í um helgina og þá er bara að klára að raða öllu ofan í húdið. En hvaða olíu er best að nota á drifið?
GesturM:
Þá er þessi klár í sumarið \:D/ \:D/ \:D/ \:D/
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version