Author Topic: blá Dakota í uppgerð  (Read 10534 times)

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
blá Dakota í uppgerð
« on: April 22, 2014, 01:36:16 »
Hérna er ég með solltið sem við erum tveir drengir að vinna í  þessa dagana og verðum örugglega nokkra að viðbót í. Enn það er uppgerð á 94 Dakotu
Bíllinn leit aldrei neitt það illa út úr fjarska enn það var búið að rúlla hana áður og farið að sjást í nokkur göt. þó maður vissi nú alltaf að bíllinn væri ryðgaður þá leyndist meira undir málningunni enn maður bjóst við eins og nógu mikið af trefjaspasli til að búa til árabát úr.
byrjað var að tæta sundur fram endan og pússa hann niðir og sandblása, frambrettin enduðu í ruslinu ásamt trebbabitunum úr þeim eftir sandinn og eru ný á leiðinni. framstykkið slapp með smá af nyju blikki og húddinu var látið næja sandblástur.
Nú er komið að bodyinu var það rifið af um páskana og byrjað að skoða það svo virðist sem stórhluti af gólfinu verði smíðaður nýr og eitthvað af sílsunum toppurinn fær svo eitthvað af nýju blikki í staðinn fyrir trebba kögglana ég læt fullt af myndum fylgja hér með þessu.
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #1 on: April 22, 2014, 01:46:31 »
verið að taka framstykkið
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #2 on: April 22, 2014, 01:56:27 »
svo var farþega hurðin fjandi slæm og meðan maður beið eftir að límið þornaði ú hurðunum þá var bodyinu kippt af
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #3 on: April 22, 2014, 02:01:35 »
svo í lokinn var maður byrjaður að sandblása smá í bodyinu
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #4 on: April 27, 2014, 18:55:23 »
Gaman að sjá svona dúndurmetnað. Verður örugglega þrælflottur hjá ykkur, enda flottir og skemmtilegir bílar.

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #5 on: April 29, 2014, 23:39:19 »
takk fyrir Magnús enn nú var ég búinn að vera pínu latur að taka myndir enn duglegur samt að vinna svo það er afsakanlegt tók body festinguna úr og sandblés og snittaði rónna og skipti um blikk skúffuna sem stoppar rónna var frekar tæpur á að ná boltanum úr og nennti ekki að lenda í veseni þegar maður setur saman og skipti svo líka um smá bút í eldveggnum gleymdi vísu að taka mynd eftir að ég var búinn að pússa suðuna.
Enn þar sem þetta er fyrsta skiptið sem ég fer útí bodyvinnu (er bifvélavriki að atvinnu) þá er ég stöðugt að læra og prófa mig áfram í þessu svo ef menn hafa eitthvað útá þetta að setja eða vilja skjóta inn ráðum þá er það bara gott mál
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #6 on: April 30, 2014, 00:01:02 »
þar næst tók ég og sand blés allt bodyið eins og það lagði sig og kláraðist 1000l fiskikar af sandi við það. Þó varð einn og einn blettur eftir og ekki var það að undra því helmingin af tímanum sandblés ég í snjókomu og hinn í myrkri  8-) var sól og blíða þegar ég byrjaði enn þar sem maður býr á ólafsfirði verður maður að búast við öllu og taka því sem maður fær.
Og ekki voru góðar þær fréttir sem sandurinn færði manni því undan honum komu tveir ónýtir sílsar og ónytur toppur með háklassa vinnubrögðum
þá er bara heyra í hreinræktuðu fagmönnunum í jeppasmiðjunni og sjá hvort þeir geti reddað toppi og sílsum
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #7 on: May 12, 2014, 00:43:38 »
jæja þessa helgina gerðist helling gólfið komið í báðum megin og toppurinn kominn af og smíði í hann byrjuð þar sem ekki er séns á að fá nýjann
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #8 on: May 12, 2014, 00:53:52 »
þá er það fjandans toppurinn á eftir að sjá framm á mikið höfuð verk við að ná honum góðum enn við ákváðum að taka hann af til að geta stoppað ryðið í honum og bitunum undir. Eftir að hafa séð hversu auðvelt var að taka hann af þá bölvaði maður því í sand og ösku hversu erfitt væri að fá suma varahluti í þetta hefði verið ljúft að smella nýjum á og þurfa ekki að hafa meiri áhyggjur af því
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #9 on: May 12, 2014, 01:01:43 »
læt svo eina mynd fylgja hérna frá því fyrir nokkrum árum áður enn hún var máluð þarna sést augljóslega ahverju toppurinn er svona í dag
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #10 on: May 12, 2014, 21:03:49 »
græja í þetta Cummins 4BT :) hehehe
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #11 on: May 13, 2014, 00:26:01 »
neinei eigum við ekki bara að leyfa 360 vélinni að sjá um að drífa hana áfram henni er búið að takast það vel hingað til og er ekkert að fara að versna á næstunni. Ég er alveg að verða hættur að sjá í stofuborðið hjá mér fyrir usa pökkum
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #12 on: May 13, 2014, 06:07:08 »
Nei ekki Diesel í þennan :-#
Einmitt að hafan með sprækri s/b 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #13 on: May 19, 2014, 01:32:32 »
nú er maður búinn að vera að vinna á fullu þótt maður hafi ekkert nennt að setja inn myndir enn það sem ég var að brasa í síðustu viku var að smíða í toppinn og klára að pússa innan í.
 nú er þessi fjandans toppur buinn að valda mér miklum höfuðverk og veseni honum tókst meira að segja að láta mig öskra á sunnudags morguninn þar sem ég byrjaði að líma fremsta hlutann á með metal bond og þegar ég ætlaði að laga eina beyglu um morguninn þá fór toppurinn á límingunum bókstaflega.
 svo ég þurfi þá að pússa allt upp aftur og sjóða svo saman með kopar enn það kom bara mjög vel út svo ég er alveg sáttur.
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #14 on: May 19, 2014, 01:43:25 »
svo var komið að því að sjóða toppinn saman og er nú mest allt að verða komið í þennan topp nema smá bútar sitthvorum megin sem koma bakvið hurðina
stefni ég á að koma festa toppinn niður í miðri viku.
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #15 on: May 21, 2014, 00:36:15 »
jæja þá er loksins búið að sjóða síðasta stykkið í toppinn búið að grunna innaní toppinn og grindina undir honum og svo afþví að maður var búinn að vera svo duglegur þá leyfði maður sér að opna kassann af öðru frambrettinu
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #16 on: May 27, 2014, 01:03:48 »
alveg eitthvað buið að ske núna frá því síðast búið að mála innan í toppinn og grindina undir honum, toppurinn fastur og búið að sparsla gróflega í hann,
búið að sandblása hurðirnar og enn ein innrabretti sem ég fékk notuð, eitthvað byrjað að vinna niður hurðarnar og innra brettin eru í ryðbætingu.

tók aðeins og prufaði að máta innra brettið í nýja brettið afþví menn eru alltaf sí hræddir um að hlutir teygjist þegar þeir eru sandblásnir enn það vottaði ekki fyrir því svo maður getur andað léttar með hvað það varðar.
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #17 on: May 27, 2014, 01:15:47 »
svo afþví maður var ekkert að rifna úr dugnaði þetta mánudags kvöldið á fór ég í það að æfa mig í að sjóða með koparsuðunni og pússa niður suður, skipti um einn bút í innrabrettinu sem ég gat notað úr gamla brettinu sauð hann í nýja brettið og pússaði niður og ég er ekki frá því að maður sé bara allur að koma til í þessu \:D/
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #18 on: May 27, 2014, 06:38:13 »
Verður flottur 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: blá Dakota í uppgerð
« Reply #19 on: May 27, 2014, 12:42:25 »
snilld  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)