Author Topic: kann hér einhver á blæjur?  (Read 3835 times)

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
kann hér einhver á blæjur?
« on: January 05, 2014, 13:36:03 »
er með ford mustang gt blæjubíl sem ég var að eignast. hannn er með nyju blæjuáklæði á orginal grindini, en svo virðist sem lamirnar við hliðarrúðurnar nái ekki saman að fullu og nær því toppruinn ekki fullri hæð :/ þannig að ruðurnar leggjast yfir blæjuna og þrístast út svo þær gapa. veit einhver einhverja lausn á þessu veseni?
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: kann hér einhver á blæjur?
« Reply #1 on: January 10, 2014, 04:44:43 »
FANNAR... hættu þessu rugli alltaf...

Ford og Mercedes... þú ert að gera þetta vitlaust... rétta blandan er BMW og Camaro/Firebird ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline svenni bmw

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Re: kann hér einhver á blæjur?
« Reply #2 on: January 10, 2014, 18:12:10 »
Rooosalega er erfitt að vera ekki sammála þessu mr cummins... en þak og lekasérfræðingarnir hjá réttingaverkst Bjarna Gunn ættu að geta ráðið í þetta....kveðja svenni

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: kann hér einhver á blæjur?
« Reply #3 on: January 11, 2014, 04:05:01 »
FANNAR... hættu þessu rugli alltaf...

Ford og Mercedes... þú ert að gera þetta vitlaust... rétta blandan er BMW og Camaro/Firebird ;)
OK BMW skil ég en af hverju Camaro/Firebird þegar þú getur fengið Corvette? Mustang GT er samt betra en margur BMW á götunni.
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: kann hér einhver á blæjur?
« Reply #4 on: January 15, 2014, 19:25:09 »
takk svenni :)
viktor. try and convert me :D
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: kann hér einhver á blæjur?
« Reply #5 on: January 18, 2014, 12:24:59 »
FANNAR... hættu þessu rugli alltaf...

Ford og Mercedes... þú ert að gera þetta vitlaust... rétta blandan er BMW og Camaro/Firebird ;)
OK BMW skil ég en af hverju Camaro/Firebird þegar þú getur fengið Corvette? Mustang GT er samt betra en margur BMW á götunni.

Er nú að tala um bíla í sama price-range hehehe...

Annars tæki ég alltaf Corvette ZR1 sko :mrgreen:

95 Mustang GT er samt alltaf bara eitthvað eins og E36 325i... bæði hvað 0-100 og millihröðun varðar...

Gætum svo stillt honum upp með M3 og hvað þá :?:

en nóg um það, ég hef einmitt heyrt vel talað um Bjarna Gunn, löguðu grind fyrir blæju BMW hjá félaga mínum..
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40