Author Topic: Nissan Micra.! Hin fullkomni skólabíll!  (Read 1413 times)

Offline gunnarxl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Nissan Micra.! Hin fullkomni skólabíll!
« on: January 02, 2014, 15:03:50 »


Nissan Micra
1995
Blár
Aflgjafi: Bensín
1300cc - 75 hestöfl -
Skipting: Beinskipting
Ekinn 200.000 km.

Búnaður:

Vökvastýri
Veltistýri
Geislaspilari
Handdrifnar rúður


Ástand:

Ástand er alveg þokkalegt, sumt sem mætti betur fara þó.

-geymaljósið logar, en dofnar um leið og maður byrjar að keyra, þó rífur hann sig alltaf í gang.
-hraðamælir datt út um daginn, 29. Des


Frekari upplýsingar:

Bíllinn er MJÖG eyðslugrannur. Hann var fylltur á AK og keyrt hann til Reykjavíkur, þá var hálfur tankur eftir, svo er ég búinn að vera á snattinu, og fara frá Reykjavík til Akranes og aftur til baka. Og það er ennþá 1/4 á tanknum! Þetta er hin fullkomni skólabíll!!

Það eru glæný nagladekk undir honum, og svo fylgja ágætis sumardekk á sér felgum.

Það var skipt um tímakeðju í 160.000

Verð: 300.000 kr Skoða ég skipti á öllum fjandanum

Hafið samband í síma 8654394.

- Gunnar Eyþór