Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt

C6 Z51 afturdiskar, dælur og klossar

(1/1)

Hilió:
Er með til sölu C6 Z51 afturbremsur, diskar, klossar og dælur, passar í hvaða Corvettu sem er, dælurnar passa einnig í 4th gen. Camaro og Trans Am, tilvalið fyrir þá sem þurfa að fara að taka upp dælur og fleira.

Verð 40 þús.

Uppl. í síma 895-1215

Hilió:
Enn til.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version