Author Topic: Hittingur 9.janúar á Café Meskí Fákafeni 9  (Read 2503 times)

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Hittingur 9.janúar á Café Meskí Fákafeni 9
« on: January 06, 2014, 17:41:38 »
Janúar hittingurinn verður haldin næsta fimmtudag 9. janúar, kl. 20:00 á Cafe Meskí í Fákafeni 9 (sama hús og Ísbúðin). 2014 Dagatali Mustang klúbbsins verður dreyft og spjallað yfir kaffibolla.  Vonumst til að hitta sem flesta.