Author Topic: Jólakveðja  (Read 3673 times)

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Jólakveðja
« on: December 25, 2013, 11:28:17 »
Sælir félagar
Ég óska öllum vinum, kunningjum og samáhugamönnum í sportinu Gleðilegra Jóla

Kveðja
Sævar Pétursson
Keflavík
Sævar Pétursson

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Jólakveðja
« Reply #1 on: December 25, 2013, 16:52:03 »
Sælir félagar.
Gleðileg jól kæru vinir og félagar og hafið það sem best yfir hátiðarnar.

Jóla/mótorsport kveðja
Sigurjón Andersen.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Jólakveðja
« Reply #2 on: December 25, 2013, 20:36:14 »
Sælir félagar. :D

Gleðilega hátíð og hafið það gott á komandi ári.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Jólakveðja
« Reply #3 on: January 01, 2014, 02:16:15 »
Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna

Mbl harry þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Jólakveðja
« Reply #4 on: January 01, 2014, 11:02:51 »
Gleðileg jól og nýtt gott kvartmílu ár allir :spol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Jólakveðja
« Reply #5 on: January 01, 2014, 20:09:18 »
Sælir félagar.

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla, megi
þetta ár verða okkur gæfuríkt.

Kveðja Sigurjón Andersen

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Jólakveðja
« Reply #6 on: January 01, 2014, 20:27:26 »
Gleðileg Jólin... þó að þau séu búin... og gleðilegt nýtt ár....  :mrgreen:

ég ætla að koma með tvær bombur í sumar... eins og staðan er núna er ekkert sem að stendur í vegi fyrir því... þannig að wish me luck :lol:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40