Author Topic: hver veit mest?  (Read 13822 times)

Offline Rifter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
hver veit mest?
« on: December 13, 2013, 00:25:53 »
jæja, hvaða snillingar hér vita e-h um 318 magnum?

Er með 96´árg í dakotu og það er kominn tími á að taka þetta vélargrei aðeins í gegn.
Pakningin undir keggernum lekur og það þarf að laga það, þá vaknar spurningin, á maður e-h að vera að setja keggarann aftur í þetta, er ekki bara málið að setja M1 eða Fi ofaná og stækka throttelboddúið og skella álheddi með 1.6 liftu sem er portuð í drasl og volgan ás...?  jú jú, auðvitað er maður til í meira hp en möguleikarnir sýnast óteljandi í þessu alveg (ætla að halda í innspítinguna já) og ég hef enga reynslu í tune-upi á svona vélum.

- ef einhver hér hefur verið að safna í viskubrunn í sambandi við þessar vélar þá væri voða gaman að koma þeim einstakling aðeins í gang og ná að kreysta hann pínulítið, er með fullt af fleiri spurningum, nenni bara ekki að ausa þeim inn ef þetta er bara dautt pleis eftir allt.

next time - H

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: hver veit mest?
« Reply #1 on: December 14, 2013, 11:48:47 »
Er þetta SN777 :?:

Ef að þetta er hann þá er 383 í honum en ekki 318... og reground street ás...

vantar bara læsta drifið og öflugari hedd...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Rifter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: hver veit mest?
« Reply #2 on: December 16, 2013, 00:41:18 »
Nei þetta er nú ekki hann, svo það er alveg pottþétt að þetta er 318 :)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: hver veit mest?
« Reply #3 on: December 16, 2013, 10:03:32 »
Hvert er númerið a bílnum ??
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Rifter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: hver veit mest?
« Reply #4 on: December 16, 2013, 12:09:22 »
NI 078

Offline Rifter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: hver veit mest?
« Reply #5 on: December 16, 2013, 12:17:28 »
Þið munið kannski eftir honum héðan

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: hver veit mest?
« Reply #6 on: December 17, 2013, 10:46:38 »
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: hver veit mest?
« Reply #7 on: December 17, 2013, 12:09:01 »
Betra millihedd og góð hedd (1.6 lift rocker armar eru orginal) er grunnurinn að þokkalegri virkni í þessum mótor.Ef þú ætlar að nota orginal innspýtingar tölvuna þá verður hún alltaf tappinn í kerfinu + að hún fer í algert rugl ef þú ert með stóran knast við hana.
Einfaldasta leiðin væri að kaupa blásarann sem er til sölu hér í auglýsingunum,mixa hann við mótorinn,laga milliheddið,skrúfa upp boostið þar til talvan fer að mótmæla og lifa sáttur :wink:
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline Rifter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: hver veit mest?
« Reply #8 on: December 17, 2013, 19:12:14 »
...er það einhver hárblásari eða...?  \:D/.

í Sambandi við tölvuna (OBDII) hafa sumir bent á að hún geti stillt sig uppá nýtt við breytt flæði, hún þurfi bara smá tíma fyrir það (hef ekki hugmynd hvaða tolerance er á því)  en hvaða möguleikar eru í boði með aðra tölvu, er ekki bölvað bras að fara e-h að rífast í því?

Og með ásinn, þá grunaði mig nú alveg að maður gæti flækt málið við að fara í of heitann en spurning hvort e-h svona gæti virkað
http://stores.hi-potek.com/-strse-256/HiPoTek-HPT-206X4-4x4/Detail.bok  ...? (etv of dýrt fyrir of lítið gain) maður virðist nú alltaf vera að færast nær þeirri staðreynd að bæði effort og kostnaður sem fylgir þessu sé varla þess virði fyrir 318... sumir hafa bent á að það sé tómt rugl líka að fara í e-h svona við vélar sem eru keyrðar meira 50 þús, hér erum við að tala um mótor sem á aðeins 6 þús í 200...?








 

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: hver veit mest?
« Reply #9 on: December 17, 2013, 22:32:24 »
Hér færðu allt sem þig gæti nokkurn tíman vantað í mótorinn:    http://www.hughesengines.com/Index/index.php

Hér færðu auðveldustu leiðina til að fá innspýtingar tölvuna til að gera skemmtilega hluti: http://www.sctflash.com/#2

Hér færðu einföldustu leiðina til að auka gleðina í mótornum: http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=67713.0

Þetta er eingöngu spurning um veskis stærðina :neutral:
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: hver veit mest?
« Reply #10 on: December 24, 2013, 23:11:58 »
Ég hef mappað sjálfur SCT kubba fyrir nokkra Ford hausa... virkilega flott stuff og algjörlega hverrar krónu virði... veit ekki hvað þetta gerir í bensínbíl samt en geri ráð fyrir að þetta sé bara mjög einfalt og gott...

Annars færi ég alltaf í MegaSquirt standalone...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline villidakota

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: hver veit mest?
« Reply #11 on: February 24, 2014, 19:05:08 »
Er þetta SN777 :?:

Ef að þetta er hann þá er 383 í honum en ekki 318... og reground street ás...

vantar bara læsta drifið og öflugari hedd...
ég á sn777 ertu alveg viss með þetta þar sem mér hefur nú aldrei fundist neinn óeðlilegur kraftur í henni og verksmiðjunúmerið á blokkinni segir 318 framleidd 1995 ef ég man rétt
Vilmundur Þ. Andrésson
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 318
Dodge Dakota 360
Dodge Stratus x2
Toyota hilux 44" (Lúxus)
Toyota hilux 38" (Racer)
Toyota corolla 87