Author Topic: Seldur - Volvo V70R AWD til sölu  (Read 1791 times)

Offline skuliaxe

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Seldur - Volvo V70R AWD til sölu
« on: December 10, 2013, 19:04:18 »
Seldur

Er meğ til sölu gott eintak af Volvo V70R meğ AWD. Hann er frá 1998 og keyrğur 297.000km og er Bensín bíll.

Bíllinn er smíğağur í Svíşjóğ fyrir bandaríkjamarkağ og er í góğu almennu ástandi.

Hann hefur veriğ viğhaldslítill og einungis fengiğ athugasemdir í skoğunum vegna slita í bremsuklossum (skipt um alla bremsuklossa í nóv 2013) og annağ svipağ eğils sem telst eğilegt slit. Hann hefur veriğ smurğur reglulega og olían athuguğ byrjun hvers mánağar. Rétt eins og allir Volvo bílar sem ég hef átt fer bíllinn alltaf í gang og hefur ekki átt viğ gangtruflanir.

Yfir veturinn er hann einstaklega góğur enda meğ all-wheel-drive. Bíllinn kemur meğ góğum nelgdum vetrardekkjum og sumardekkjum sem ættu ağ endast eitt sumar. Sjálfskiptingin er einnig einstaklega mjúk í skiptingum.

Dæmi um búnağ er:
-   Şriggja diska geislaspilari meğ útvarpi
-   Rafdrifnar rúğur
-   Rafdrifnir hliğarspeglar
-   Rafdrifin topplúga
-   Hiti í fram sætum
-   Hiti í hliğarspeglum
-   Samlæsingar (tvö sett af lyklum meğ fjarstıringum fylgja)
-   Vetrardekk (góğ)
-   Sumardekk (duga eitt sumar)



« Last Edit: February 11, 2014, 23:59:40 by skuliaxe »