Kvartmílan > Almennt Spjall

Félaga minnst

<< < (3/3)

Sigtryggur:
Ég hreinlega hefði ekki kveikt á perunni hver þetta var sem lést í þessu slysi ! Pálmi var ljúfur drengur sem var viðloðandi brautina okkar lengur en elstu menn muna ...

Hr.Cummins:
Blessuð sé minning hans, og vonandi heilsast dömunni sem að hann var á ferð með vel.

Slysin gera ekki boð á undan sér, og það er aldrei spurt að leikslokum.

Hvíl í friði.

Skúri:
Blessuð sé minning Pálma .

Ég man eftir Pálma alveg frá því að maður fór að fylgjast með mótorsport með pabba gamla upp úr ´78
En hann var viðloðandi mótorsport frá upphafi, hvort sem áhorfandi eða sem aðstoða maður hjá Hlöðveri Gunnars í gamla daga.
 

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version