Til sölu nissan 200sx s13 hvíti bíllinn flestir vita hvaða bíll þetta er.
Kann bara því miður ekki að setja inn myndir hér, en best er líka bara að koma að skoða bílinn. Get einnig sent myndir á e-maili
þetta er snildar bíll, ég er búinn að eiga hann síðan 2009 og ég mig langar bara alls ekkert að selja hann.
En margt breytist og núna langar mið að prufa eitthvað annað.
fer á góðu staðgreiðslu tilboði ef að hann fer mjög fljótt.
Árg 1993
Ekinn 113.000 KM
CA18DET vél er í bílnum, 1,8 turbo
Ný smurður
Túrbína í góðu lagi
Valbro 255 dæla in tank
555cc spíssar
z32 maf
Ný apexi loftsía.
Apex street coilover kerfi með nýjum demparalegum.
Lakk mætti vera betra, ég hef notað þennan bíl allveg eins og á að gera þannig að ég hef ekki verið að pæla mikið einhverjum litlum dældum hér og þar um bílinn.
Pólyfóðringar í undirvagni og nýjar pólý fylgja með að framan.
Í bílnum er soðið drif, en annað mismunadrif fylgir með.
Apexy power fc standalone talva með fjarstýringu og skjá.
Wideband mælir
Mótor nýlega tekinn upp eða í um 85.000
Fylgir með heill haugur af dóti. blokk, stimplar, sveifarás, gírkassi, hedd, hlutir utan á mótor, túrbínugrams, annað húdd, auka ljós, og mikið meira.
Bílstjóra stóll úr ameríku týpu af imprezu GT
Bíllinn pústar út á pakkningum bæði á milli flækja og turbo og milli downpipe og turbo. þarf líklegast að panta þær að utan.
Búið er að mála húddið rautt, svo var slett malningu yfir húddið og glærað yfir það, mér finnst það reyndar töff.
Bíllinn er á 16x7,5 borbet A felgum, ein þeirra er skökk. heldur lofti og allt, ég hef hana að aftan og þá finn ég ekki fyrir þessu.
einnig fylgja 4.stk einhverjar n1 felgur 16" og svo eru 4.stk 14" stál sem ég málaði í stíl við húddið.
Verð er c.a milljón, en hann fer á góðu staðgreiðslu tilboði ef að hann fer fljótlega, jafnvel mjög góðu
sími 7734770