Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

1971 Chevrolet Nova - uppgerð.

<< < (3/16) > >>

Kowalski:
Sérlega vel að þessu staðið! Verður gaman að fylgjast með rest.

kári litli:
Góður Maggi, gaman að sjá loksins myndir af þessu verkefni

Dart 68:
vel gert ! !

Moli:
Jæja, bíllinn fór í blástur fyrir helgi og útkoman kom mér alls ekki á óvart, satt best að segja hélt ég að hann væri verri en svona er þetta stundum.  :mrgreen:





Algengur staður þar sem þessir bílar ryðga er við framrúðu og niður hvalbak.


Sama má segja um þennan stað á toppnum.


Bílstjóragólfið á ég til nýtt.



Skottgólfið stráheilt.


Hjólaskálarnar slæmar enda búnar að þola götur Reykjavíkur í 30 ár.



Hjólaskál bílstjórameginn.



Gólfið í heildina litið nokkuð gott.


Grindarbitar stráheilir.


Hjólaskál farþegameginn.


Gólfið farþegameginn.


Við toppinn farþegameginn.



Hjólaskálar farþegameginn.




Neðst á hvalbak farþegameginn.


Við topp farþegameginn.





...þá er að fara að rífa fram MIG vélina og fara að ryðbæta.  8-)

Dart 68:
nú hefst fjörið  =D>

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version