Kvartmílan > Chrysler

Mopar á Íslandi á Facebook

(1/2) > >>

atlimann:
Góðan daginn.
mig langaði bara að benda mönnum á að ég stofnaði Facebook "LIKE" síðu um Mopar á Íslandi.
Það væri gaman að fá sem flesta þangað inn og starta líflegum umræðum um Mopar bíla á íslandi sem og pósta inn myndum.

Það er ekki hugmyndin að hafa þetta bara fyrir gamla bíla heldur bara alla Mopar bíla sem gaman er að horfa á og spjalla um hvort sem þeir eru í toppstandi eða í uppgerð

Hér er linkurinn
https://www.facebook.com/mopariceland

Það er enn ekki komið neitt inn á síðuna (opnaði hana í gærkvöldi) en það væri gaman ef einhver myndi vilja ríða á vaðið og pósta mynd af sínum bíl eða einhverjum sem hann þekkir ;)

Kveðja
Atli Már

atlimann:
Sælir drengir og dömur
Ég var ekki alveg sáttur með þetta "like" dæmi á Mopar á Íslandi síðunni á Facebook, þannig að ég breytti þessu í "Group" síðu

Hér er linkurinn á hana
https://www.facebook.com/groups/243575182471707/#

Þannig að hinn linkurinn hér í fyrstu færslu ætti að vera óvirkur ;)

Dart 68:
"group" síður eru líka mun skemmtilegri

Ég bjó þessa https://www.facebook.com/groups/518332778251428/ til  :)

atlimann:

--- Quote from: Dart 68 on November 09, 2013, 19:20:09 ---"group" síður eru líka mun skemmtilegri

Ég bjó þessa https://www.facebook.com/groups/518332778251428/ til  :)

--- End quote ---

já mér líkar betur við þetta system,
fín grúppa hjá þér...... alltaf gaman af góðum grúppum ;)

Dodge:
Mér líkar nú betur við spjallsíður eins og t.d. kvartmíla punktur is til að ræða þessa fáka eins og gert hefur verið undanfarið :)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version