Author Topic: Þjófar á ferð.  (Read 4837 times)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Þjófar á ferð.
« on: December 12, 2013, 04:27:14 »
Einhverjum ílla uppöldum aðila fannst svakagóð hugmynd að stela þessari kastaragrind og þessum 4 kösturum með.

Ef honum finnst líklegt að hann geti notað þetta þá er það virkilega rangur misskilningur hjá honum því þessir hlutir eru orginal krómaðir og ég málaði þá svarta og merkti þá í leiðinni þannig lítið beri á því ég átti alveg von á að svona rasshaus mundi taka upp á þessu og ég þekki þetta dót úr langri fjarlægð.

Einnig mun ég sjá til þess að allir þeir sem eru með internet tengingu viti af því að þetta er þýfi.

Ef þessu verður ekki skilað á þann stað sem þetta hvarf frá þá mun sá sem verður nappaður með þetta laminn íllilega með þessari grind og vel rúmlega það!!!

Vegleg verðlaun eru í boði fyrir þann sem getur bent mér á þann sem tók þetta því okkur félagana klæjar í hnefana að útskýra fyrir honum hvernig hlutirnir ganga fyrir sig :)

Skilaboð eða 8204469 fyrir upplýsingar og fullri nafnleynd heitið að sjálfsögðu ;)

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Þjófar á ferð.
« Reply #1 on: December 12, 2013, 05:43:30 »
Ef að ég fæ ekki að vera með.... þá vil ég myndband af því þegar að þrjótarnir nást :!:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Þjófar á ferð.
« Reply #2 on: December 12, 2013, 08:44:31 »
 =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Þjófar á ferð.
« Reply #3 on: December 12, 2013, 16:22:47 »
Fundið.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Þjófar á ferð.
« Reply #4 on: December 12, 2013, 20:50:43 »
 =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D> :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Þjófar á ferð.
« Reply #5 on: December 13, 2013, 03:23:14 »
nunu og einhver nafnleynd eða einhver sem maður á að passa sig á?
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Þjófar á ferð.
« Reply #6 on: December 13, 2013, 16:20:15 »
Og hvernig leit viðkomandi út eftir að vera laminn með kastara grindinni.  :smt021

Annars frábært að þetta skuli vera komið aftur, óþolandi að fá ekki að hafa hlutina sína í friði.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged