Author Topic: Nexus 7 32GB WiFi (2012)  (Read 1725 times)

Offline zazou

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Nexus 7 32GB WiFi (2012)
« on: October 30, 2013, 00:09:22 »
Google Nexus 7 32 GB Wi-Fi Android spjaldtölva

Ég keypti græjuna í febrúar á þessu ári og hefur hún reynst mér ómetanleg. Við erum með iPad á heimilinu en ég nota þennan í meir en 9 skiptum af 10. Hann er bara svo meðfærilegur  8)

Google Nexus tækin fá alltaf nýjustu Android uppfærslurnar og nú styttist í Kit-Kat!

Nexus 7 var kosin besta Android spjaldtölvan í sínum flokki 2012. Hann hefur alltaf verið í hlífðarhulstri, auka filmur fylgja með.



7″ IPS skjár í 1280×800 upplausn (216ppi)
Fjórkjarna Tegra-3 örgjörvi (CPU)
12 kjarna skjáhraðall (GPU)
1GB vinnsluminni
1.2 megapixla myndavél á framhlið
4325 mAh raflhaða sem endist í 8 klukkustundir
32 GB geymslurými
GPS, NFC, micro-USB



Hér eru fínar upplýsingar um tækið á íslensku.

Verð: skjótið á mig tilboði.  Engin skipti, bara peningar  :santa:
brynjarm@yahoo.com eða 892 8699.
Brynjar
Jaguar XJ8
Daimler Double Six - Sold
Jaguar XJ12 - Sold
Vísitölubílar eru SATANS