Til sölu Mitshubishi Pajero stutta týpan.
Hann er 1996 en kom á götuna 1998
Mótor 2.5 turbo þrusuvirkar
Ekinn 258.000
Beinskiptur
Grænn á lit
Lásin í afturhásinguni virkar eins og nýr
Bíllinn er á 35" dekkjum, mjög góðum
Kastarar að framan
Nýsmurður og að sjálfsögðu frá Motul
Var í skoðun og var sett utá spindla og hjólalegur það er búið að skipta um það. En bíllinn fekk líka endurskoðun úta það vantaði 20 cm stubb aftast á pústinu því verður kippt í liðin á næstu dögum.
Þar sem er skylda að setja verð set eg bara 500 þúsund á hann eða óska eftir tilboði, skoða einnig skipti á öllu nema hestum og kornhænum
Frekari upplýsingar veitir Valberg í síma 8221915 eða einkaskilaboð
.... MYNDIR
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=29&t=20628