Author Topic: Suzuki Ignis SPORT 2003  (Read 1644 times)

Offline aronf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Suzuki Ignis SPORT 2003
« on: October 19, 2013, 02:44:35 »
Til sölu Suzuki Ignis SPORT 1.5 2003 (109hp)
Ekinn 145.xxx
Fábær bíll í vetur á flottum Michelin dekkjum.
Fór í skoðun og smurningu núna í október og allt í topp standi.
Fullkomin þjónustubók.
Bíllinn er með tímakeðju þannig engar áhyggjur af slíkum skiftum.
Hann er að eyða rúmlega 7L innanbæjar.
Mjög flottir og góðir Recaro stólar.

Vinnur mjög vel miðað við 1500 motor og eyðslan er skemtilega lítil þó maður sé með þungan fót,
góður beygju radíus, mikið pláss miðað við stærð.





Áhugasamir endilega hafa samband og kíkja, sjón er sögu ríkari!

590.000 kr

6622704 - Kata