Author Topic: BILAÐUR Renault Kangoo 2006 DÍSEL. EKINN 70 ÞÚS  (Read 1599 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
BILAÐUR Renault Kangoo 2006 DÍSEL. EKINN 70 ÞÚS
« on: October 15, 2013, 21:49:41 »
Er með Þennann for láta fá til sölu. Bilaði í fyrra og er nánast búið að gera við hann nema hann fer ekki í gang. Umboðið heldur að vélatölvan og eða spíssarnir séu farnir. Bíllinn hoppaði 2 tennur yfir á tíma og drap á sér. heddið var tekið af og tekið í gegn frá A-Ö. (allir ventar nýjir líka) bíllinn beigði þó ekki ventla heldur fyrsta að heddið var komið af vildi ég skipta um þá alla. kostaði helling. Einnig er ný orginal heddpakknig orginal tímareim. nýtt trissuhjól og fullt af hlutum í kringum það. olíur síur og allt það.
En bíllinn neitar í gang og er ég að gefast upp á honum. nenni þessu helvíti ekki lengur. er að fara illa með geðheisluna. þó svo stutt sé í land.
Bíllinn selst eins og hann er og engin ábyrgð er tekin á mótor allavega. ALLT annað er í toppstandi og lítur bíllinn vel út í alla staði.

Bílasalar treysta sér til að selja hann á 900-milljón vegna skorts á svona dísel sendibílum og útaf lágum akstri.

Verð er 430 þús (sem er minna en ég er búinn að eyða eingöngu í mótorinn síðasta ár)

uppl í síma 895-6667 Gísli. get ekki tekið við skiptum þar sem lán uppá 100-120 kall er á honum. ekki nema e-h taki við því og greiði milligjöf með skiptum eða pening



Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667