Author Topic: Bílahúsnæði  (Read 2600 times)

Offline prem1um

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Bílahúsnæði
« on: November 07, 2013, 12:26:40 »
Erum tveir að leiga húsnæði fyrir Mustang bílana okkar. Okkur langar að bæta einum við, þarf ekki að vera neinn sérstakur bíll, en allt er þegar þrennt er. Þetta er húsnæði sem einnig er hægt að vinna í bílnum. Ekkert rosalega mikið pláss en rétt nóg fyrir 3. Leigan á mann er í kringum 36þús. Erum tveir reglusamir einstaklingar og kemur aðeins álíka einstaklingur til greina. Langtímaleiga. Húsnæðið er er á Höfðanum í Reykjavík. Ef þið hafið áhuga sendið mér hvaða verkefni eða þannig þið eruð með símanúmer líka.