Kvartmílan > Aðstoð
Hvað gera bændur nú
(1/1)
MR.Harley:
Nú er ýllt í efni eða réttar sagt hvað gera bændur nú ég er með Grand Cherokee 4,7 L árg 99 ég missti liklana í sjóinn. og er komin með nýa en það þarf að kvóða þá, sem er ekki frásögu færandi nema ég er á Isafirði og þar er engin tölva fyrir Jeep og ekki hægt að fá hana vestur ef ég sendi bílinn suður kostar þad hvítuna úr augunum. Hvað geri ég í þessu er ekki skinsamlegast að rífa bílinn og selja hann í varahluti?
Kv, MR.Harley
-Siggi-:
Þú gætir sent vélatölvuna, skim module-ið (nr 2. á myndinni )og lykilinn suður og látið forrita þetta í öðrum bíl.
Mótorstilling eða Bíljöfur ættu að geta bjargað þessu.
MR.Harley:
En þarf likillinn ekki að passa í svissinn á þeim bíl?
-Siggi-:
Það ætti að vera nóg að setja hann inn í hringinn.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version