Author Topic: kveikju vanda mál í camaro LT1  (Read 2505 times)

Offline bangsinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
kveikju vanda mál í camaro LT1
« on: September 11, 2013, 23:17:10 »
góðan dag ég er með stórt vandamál var að settja nýja kveikju í camaroinn hjá mér semsagt '93 LT1 og er með allt teingt eins og það á að vera og öll plög í en hann startar bara og startar og svo eins og hann sé að spreingja uppúr var að spá hvort einhver hérna vissi hvað þetta mögulega gæti verið ?

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: kveikju vanda mál í camaro LT1
« Reply #1 on: September 12, 2013, 18:41:36 »
þetta hljómar eins og tíminn á kveikjuni sé vitlaus eða kerta þræðirnir hafa víxlast

Offline bangsinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: kveikju vanda mál í camaro LT1
« Reply #2 on: September 12, 2013, 22:34:48 »
sko það eru ný kérti nýjir þræðir ég tók hana úr tvisvar og seti hana í til að sjá hvort hún gæti mögulega verið vitlaus á tíma og raðaði þráðunum á alveg eins og þeir eiga nákvæmlega að vera raðaðir en samt fót hann ekki í gáng svo ég tók gömlu kveikjuna aftur og gérði nákvæmlega sama hlutin semsagt seti hana bara í og setti saman og bíllin rauk í gáng en þá fékk ég að vita hjá félaga minum að menn hafa verið að fá gallaðar kveikjur og ég hef hugsan lega verið ein af þeim hepnu sem hafa feingið þær og nú tekur bara ein en biðin hehe en takk samt fyrir svörunina :S