Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Vill einhver fræða mig aðeins!
(1/1)
nonni1:
Mig langar að vita hvað rúllu undirlyftu kitt kostar fyrir 350 GM? Þarf ekki bara að skifta um kambás, setja undirlyftu rúllu og nýjar undirlyftu stangir og síðan rúllu rokkerarma???
Hvað er svona búnaður að skila miklu?
Með fyrirfram þökkum Nonni!
nonni1:
Er kannski ekki verið að setja rúluundirlyftur í Gm vélarnar?
1965 Chevy II:
Sæll,
Jú það eru settir rúlluásar í 350 eins og flestar vélar,en þú verður að koma með meira info í hvaða bíl er þetta og í hvað á að nota vagninn,
er vélin standard ,hvaða þjappa er í vélinni og hvaða árgerð er hún.
Annars kostar rúllupakki í þetta um $700-800
Ef þú ert með götubíl og villt aðeins hressa hann við þá er þetta fínt:
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?part=EDL%2D7112
þetta er vökvaás ekki rúllu og gefur fínt power fyrir aurinn ef vélin er með sæmilega þjöppu.
Ef þú átt nóg ag aurum þá er hægt að fá komplett pakka með álheddum og öllu fyrir þetta "performer RPM" dæmi.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version