Welcome,
Guest
. Please
login
or
register
.
1 Hour
1 Day
1 Week
1 Month
Forever
Login with username, password and session length
News:
Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Home
Help
Search
Calendar
Login
Register
»
Kvartmílan
»
GM
»
oldsmobile 442?
« previous
next »
Print
Pages: [
1
]
Go Down
Author
Topic: oldsmobile 442? (Read 8688 times)
diddi125
Pre staged
Posts: 413
oldsmobile 442?
«
on:
September 24, 2013, 17:33:47 »
veit einhver eitthvað um þennan eðal vagn? þetta er semsagt oldsmobile 442 sem stendur upp á jökuldal rétt hjá Egilsstöðum og er búið að skera úr afturbrettum fyrir alvöru túttum
Logged
Kristján Skjóldal
On the bumper looking at god
Posts: 4.781
ef stórt er gott þá er stærra betra
Re: oldsmobile 442?
«
Reply #1 on:
September 24, 2013, 19:51:15 »
þetta er gamli EB racing :Dhann á að vera í uppgerð og fæst ekki búinn að reina og er ég með skrifað í afsal forkaupsrétt af honum
en ég seldi hann þangað
Logged
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8 10,19 1/4 @ 131.96. best á Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal
diddi125
Pre staged
Posts: 413
Re: oldsmobile 442?
«
Reply #2 on:
September 24, 2013, 20:19:07 »
já ég veit að hann selst aldrei en væri gaman að fá gamlar myndir af honum, þessar myndir tók ég þar seinustu helgi og hann er búinn að vera þarna í einhvern tíma og er þá í frekar hægri uppgerð
Logged
Moli
On the bumper looking at god
Posts: 6.016
www.musclecars.is
Re: oldsmobile 442?
«
Reply #3 on:
September 25, 2013, 11:05:54 »
Tvær af honum.
Logged
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is
Kowalski
Pre staged
Posts: 331
Re: oldsmobile 442?
«
Reply #4 on:
September 25, 2013, 12:47:23 »
Raða þessu saman og út að keyra, helst með rykinu. Hvað er langt síðan þetta var á götunni síðast?
Logged
Egill Arason
1995 Chevrolet Camaro Z28
Kristján Skjóldal
On the bumper looking at god
Posts: 4.781
ef stórt er gott þá er stærra betra
Re: oldsmobile 442?
«
Reply #5 on:
September 25, 2013, 17:46:37 »
það eru mörg ár sirka 95 eða þar um he he
Logged
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8 10,19 1/4 @ 131.96. best á Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal
Ramcharger
Staged and NOS activated
Posts: 1.485
Re: oldsmobile 442?
«
Reply #6 on:
September 26, 2013, 07:56:38 »
Quote from: Kristján Skjóldal on September 25, 2013, 17:46:37
það eru mörg ár sirka 95 eða þar um he he
Síðan hann var hreyfður síðast
Logged
Andrés Guðmundsson
Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P
Kristján Skjóldal
On the bumper looking at god
Posts: 4.781
ef stórt er gott þá er stærra betra
Re: oldsmobile 442?
«
Reply #7 on:
September 26, 2013, 09:22:09 »
nei ég keppti á honum í sandi senilega 2005
Logged
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8 10,19 1/4 @ 131.96. best á Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal
Kristján Skjóldal
On the bumper looking at god
Posts: 4.781
ef stórt er gott þá er stærra betra
Re: oldsmobile 442?
«
Reply #8 on:
September 28, 2013, 12:36:53 »
flott að þú skulir vera kominn með þessa vél 455 en þetta er senilega sú vél sem var orginal í honum og er hér á mynd fyrir ofan
og virkaði helling
Logged
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8 10,19 1/4 @ 131.96. best á Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal
Kristján Skjóldal
On the bumper looking at god
Posts: 4.781
ef stórt er gott þá er stærra betra
Re: oldsmobile 442?
«
Reply #9 on:
September 28, 2013, 20:38:50 »
talaðu bara við Einar B það var hann sem græjaði þetta allt og veit allt um málið.en guðana bænum hættu að hugsa um gírkassa í hann það er bara bull
Logged
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8 10,19 1/4 @ 131.96. best á Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal
ÁmK Racing
Staged and NOS activated
Posts: 679
Re: oldsmobile 442?
«
Reply #10 on:
October 02, 2013, 15:36:07 »
Þessi bìll er orginal 400cid 4 gíra beinskiptur hann heitir Simmi sem átti hann og 400 mòtorinnvar alltaf að hrynja þá varcsett 455 úr brunnum fwd Torenato.
Logged
Camaro 92 632 cid.
Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.
Hr.Cummins
Staged and NOS activated
Posts: 1.085
Re: oldsmobile 442?
«
Reply #11 on:
October 08, 2013, 19:57:51 »
Er þetta ekki bíllinn sem að stóð við kartöflugeymsluna v. ártúnsbrekkuna um 2004...
Logged
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40
Moli
On the bumper looking at god
Posts: 6.016
www.musclecars.is
Re: oldsmobile 442?
«
Reply #12 on:
October 08, 2013, 20:01:59 »
nei, það var annar.
Logged
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is
Print
Pages: [
1
]
Go Up
« previous
next »
»
Kvartmílan
»
GM
»
oldsmobile 442?