Author Topic: Bakkflæði í bensíntank  (Read 3145 times)

Offline hillbilly

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Bakkflæði í bensíntank
« on: August 19, 2013, 23:57:26 »
þannig er mál með vexti að ég er að setja blöndung á bíll sem var með Tpi kerfi.
er bara með litla bensíndælu sem á að vera í hoddinu, hvernig hafa menn verið að leisa það með bakkflæðis slönguna
sem geingur ofan í tank aftur ??

blinda hana ?
eða koma henni inná hringrásinna ??


kv.
Ragnar


drive it like you stole it   


camaro 84
chevrolet c 1500  88 seldur
chevrolet k1500 91  seldur
ktm 450 exc   06
malibu flame 79 seldur

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Bakkflæði í bensíntank
« Reply #1 on: August 21, 2013, 17:47:15 »
Ef regulatorinn sem þú ert með notar ekki bakflæði þá blindarðu bara bakflæðis slönguna og fjarlægir original dæluna úr tankinum og setur rör í hennar stað sem sogar upp úr botninum á tankinum fyrir nýju dæluna.
Það er hinsvegar ekkert sem mælir gegn því að nota bara original dæluna sem er í tanknum til þess að dæla inn á blöndunginn, til þess þarftu bara regulator með bakaflæði svo þú getir stillt bensínþrýstinginn niður í eitthvað sem hæfir blöndungnum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Bakkflæði í bensíntank
« Reply #2 on: August 22, 2013, 09:22:29 »
Eitt sem þarf að passa, það er að passa uppá öndunina í tankinum.  Ég blindaði þessa slöngu þegar ég var að vinna í bílnum (skipta um vél) og gleymdi að opna aftur fyrir öndunina þegar allt var búið.  Það olli því að vélin var svellt og átti til að koka.  Eftir að ég lagaði það þá var allt eins og það á að vera :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Bakkflæði í bensíntank
« Reply #3 on: August 23, 2013, 09:53:20 »
Ef þú verður með regulator á annað borð þá mæli ég með regulator með bakflæði.. mun betri búnaður en svona einfaldur "stíflari"
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is