Author Topic: Versla frá RevZilla  (Read 5733 times)

Offline hannesstef

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Versla frá RevZilla
« on: August 29, 2013, 00:09:34 »
Var að fá hjól og er í lánsgalla eins og er en mig langar að kaupa mér hlífðarfatnað fyrir hjólið.

Rakst á vefsíðuna RevZilla sem er mjög öflug og er með gífurlegt úrval af öllu sem maður gæti viljað fyrir mótorhjólið en ég var að velta því fyrir mér hvort þeir sendu vörur hingað og hvernig tollamál væru þegar kæmi að þessum hlutum.

Er einna helst að spá í hlífðarfatnaði og hjálm.

Önnur aukaspurning hjá mér, ég var að spá hvar væri mest um mótorhjólaspjall á netinu, er það hérna á Kvartmílunni eða eru líka fleiri spjallsíður sem eru í boði?

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Versla frá RevZilla
« Reply #1 on: September 19, 2013, 15:28:57 »
Revzilla sendir ef þu kaupir fyrir meira en 300 USD.

Aðrar goðar siður eru:

http://www.motorcycle-superstore.com
http://www.bikebandit.com
https://www.denniskirk.com
http://www.demon-tweeks.co.uk

Hef notað Dennis Kirk og Demon Tweeks og verið anægður með það, það þarf ekki að kaupa fyrir neinar lagmarksupphæðir þar.

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Versla frá RevZilla
« Reply #2 on: October 18, 2013, 10:13:05 »
Sæll. Að hvernig fatnaði ertu að leita?

Kv.Diddi
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011