Author Topic: Gefins grind undan Novu  (Read 1798 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gefins grind undan Novu
« on: August 27, 2013, 00:11:41 »
Titill segir allt, þarf að losna við grindina með öllu tilheyrandi gegn því hún verði sótt. Það sem fylgir er vökvastýrismaskína, efri og neðri spyrnur, gormar, demparar, bremsubúnaður og stýrisbúnaður. Grindinn sjálf er ekki upp á marga fiska en án efa hægt að nota eitthvað úr henni í aðra hálfgrindarbíla. Hún verður kominn undan bílnum á morgun 28. Ágúst og ef enginn sækir hana á næstu dögum endar hún í Hringrás.

Felgur og dekk fylgja ekki.

Maggi
665-8337
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is