Titill segir allt, þarf að losna við grindina með öllu tilheyrandi gegn því hún verði sótt. Það sem fylgir er vökvastýrismaskína, efri og neðri spyrnur, gormar, demparar, bremsubúnaður og stýrisbúnaður. Grindinn sjálf er ekki upp á marga fiska en án efa hægt að nota eitthvað úr henni í aðra hálfgrindarbíla. Hún verður kominn undan bílnum á morgun 28. Ágúst og ef enginn sækir hana á næstu dögum endar hún í Hringrás.
Felgur og dekk fylgja ekki.
Maggi
665-8337