Kvartmílan > Aðstoð
jeep grand cherokee fer ekki í gang
binni kall:
jæja þá er maður buinn að fá nýjan nema og hann er kominn í en engin breiting.
þannig nú spyr ég er þetta ekki bara talvan eða er einhvað annað sem kemur til greina
Kristján Skjóldal:
ég veðja á þjófavörn
Krissi Haflida:
--- Quote from: binni kall on September 06, 2013, 01:09:50 ---jæja þá er maður buinn að fá nýjan nema og hann er kominn í en engin breiting.
þannig nú spyr ég er þetta ekki bara talvan eða er einhvað annað sem kemur til greina
--- End quote ---
fyrir mér eins og þú lýsir þessu, Þá talaru um að bíllin hafi tekið við sér
og drepið á sér.
og tekur svo ekkert meir við sér ekki satt?
Þetta lýsir sér allveg eins og ræsivörn sé á.
ef að þjofavörnin fer ekki af eða bíllin þekkir ekki lykilinn
þá gefur ræsivörnin ekki signal inn á vélarheilann.
ef vélarheilinn fær ekki signalið þá
kemur eingin neysti og bensindælan fer ekki í gang.
þetta er eitthvað sem þú þarft að skoða
betur
1965 Chevy II:
Vandræðalegt :oops: Ég átti svona bíl og var með sama vandamál og skipti um CPS og það virkaði, einnig er auðvelt að finna sama svar á netinu, allt bendir á CPS.
Einnig lenti ég í því að skipta um tölvu einu sinni og sú nýja var með þjófavörn/ræsivörn og þá fór hann í gang í 1-3 sek og drap á sér, tók alltaf við sér og fór í gang en drap strax á sér.
Jæja þú ert þá allavega búinn að útiloka einn möguleika :mrgreen:
binni kall:
ja en ég var að spá ef þetta er ræsivörnin þarf þá ekki að kóða lykilinn aftur.
og hvað getur ollið því að hann les ekki lykilinn
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version