Author Topic: Vill einhver fræða mig aðeins!  (Read 3019 times)

Offline nonni1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
Vill einhver fræða mig aðeins!
« on: February 10, 2004, 11:50:08 »
Mig langar að vita hvað rúllu undirlyftu kitt kostar fyrir 350 GM? Þarf ekki bara að skifta um kambás, setja undirlyftu rúllu og nýjar undirlyftu stangir og síðan rúllu rokkerarma???

Hvað er svona búnaður að skila miklu?

Með fyrirfram þökkum Nonni!

Offline nonni1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
Vantar upplýsingar
« Reply #1 on: February 19, 2004, 17:06:24 »
Er kannski ekki verið að setja rúluundirlyftur í Gm vélarnar?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Vill einhver fræða mig aðeins!
« Reply #2 on: February 19, 2004, 18:01:06 »
Sæll,
Jú það eru settir rúlluásar í 350 eins og flestar vélar,en þú verður að koma með meira info í hvaða bíl er þetta og í hvað á að nota vagninn,
er vélin standard ,hvaða þjappa er í vélinni og hvaða árgerð er hún.

Annars kostar rúllupakki í þetta um $700-800

Ef þú ert með götubíl og villt aðeins hressa hann við þá er þetta fínt:
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?part=EDL%2D7112
þetta er vökvaás ekki rúllu og gefur fínt power fyrir aurinn ef vélin er með sæmilega þjöppu.

Ef þú átt nóg ag aurum þá er hægt að fá komplett pakka með álheddum og öllu fyrir þetta "performer RPM" dæmi.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas