Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > BÍLAR til sölu.
Dodge Caravan 3,3 2001 7manna SELDUR
(1/1)
svenni bmw:
Er með til sölu Caravan SE, sennilega kallast hann mini wagon því hann er styttri gerðin, þetta er nýrra lúkkið
Myndir á bilasolur.is auðvelt að finna hann, er ódyrastur miðað við aldur
Ekinn 154.000. mílur ca.245þ.km
Sskiptur
Nýr evrópskur krókur $$
Ljósgrár
Cruise Contr.
Skoðaður 2014
Nálargat á loftkælinum svo a/c virkar ekki
Spyrnufóðring farin v.m fr.
Upphalari óvirkur h.m
Kúpling á alternator slöpp
Smá dældir hér og þar ekkert alvarlegt
Kram mjög gott (hreyfir ekki olíu)
Nýlega smurður vél+skipting
svenni bmw:
:-s
svenni bmw:
Fæst á fínni staðgreiðslu...........
svenni bmw:
Er kominn upp á JR bílasölu og bíður eftir nýjum eiganda.............kv, svenni
svenni bmw:
:-"
Navigation
[0] Message Index
Go to full version