Kvartmílan > Almennt Spjall

vantar upplýsingar

(1/1)

Ranger_V6:
Ég er að spá í að panta skyggni og spoiler á bílinn hjá mér (sem er fest aftan á húsið á honum og kemur svo niður á pallinn.)
þetta kostar ca.30-35 úti, var svona að velta fyrir mér hvort maður borgaði tolla af svona hlutum og hvernig væri best að láta senda þetta.
allar uppl. vel þegnar.

Moli:
mér skilst að það þurfi að borga tolla af öllum varahlutum/aukahlutum, annars
geturðu fengið aðstoð við að flytja þetta frá www.shopusa.is

Ranger_V6:
þakka þér fyrir þetta.

Geir-H:

--- Quote from: "Ranger_V6" ---Ég er að spá í að panta skyggni og spoiler á bílinn hjá mér (sem er fest aftan á húsið á honum og kemur svo niður á pallinn.)
þetta kostar ca.30-35 úti, var svona að velta fyrir mér hvort maður borgaði tolla af svona hlutum og hvernig væri best að láta senda þetta.
allar uppl. vel þegnar.
--- End quote ---


Er þetta ekki Dóri?
 :roll:

Navigation

[0] Message Index

Go to full version