Author Topic: Föstudagsæfingar á sumri komanda  (Read 3381 times)

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Föstudagsæfingar á sumri komanda
« on: February 07, 2004, 12:55:45 »
Föstudagsæfingar á sumri komanda eru á dagsskrá klúbbsins og verðið verður eins eða svipað. Það vantar mannskap til að keyra æfingar og keppni. Félagar gefið kost á ykkur í vinnu í þágu félagssins og fáið borgað í beinhörðum peningum.
F.h stjórnar Stígur Andri Herlufsen

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Föstudagsæfingar á sumri komanda
« Reply #1 on: February 07, 2004, 13:15:30 »
Hvernig er það má ekki reyna byrja aðeins fyrr?
Það á að byrja 14 maí sem er gott mál en væri ekki gott að byrja svona allavega 2 vikum áður bara til að fólk sem ætlar að keppa og svoleiðis geti aðeins æft sig og séð hvort allt sé í lagi fyrir fyrstu keppni?
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Mtt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 215
    • View Profile
Föstudagsæfingar á sumri komanda
« Reply #2 on: February 07, 2004, 22:43:25 »
Hvernig er það eru menn tryggðir á þessum æfingum? Þar að segja bæði þátttagendur og starfsfólk?
Magnús Óskarsson

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Föstudagsæfingar á sumri komanda
« Reply #3 on: February 10, 2004, 19:40:57 »
ég er til, alveg einsog allt seinasta sumar.. þú bara hefur samband stígur
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Mannskap í vinnu
« Reply #4 on: February 11, 2004, 18:52:27 »
Það þarf að manna stöðurnar strákar. Gefið kost á ykkur í verkið. Undirtektir hafa verið engar. Látið vita því að við viljum hafa sama mannskap í allt sumar svo að hlutirnir geti gengið smurt. Helst viljum við hafa sama mannskap á æfingum og keppnum en að sjáfsögðu þarf færri á æfingarnar. 10000 kall á keppni og sjálfsagt eitthvað aðeins minna fyrir æfingar. Okkur vantar menn! núna!
F.h.stjórnar Stígurh

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
.......
« Reply #5 on: February 11, 2004, 19:39:03 »
Ég gef kost á mér í einhverjar keppnir og æfingar, ég er samt ekki tilbúinn til að ráðstafa öllum helgum sumarsins. Er ekki sniðugt að búa til teymi af nokkrum mönnum sem eru tilbúnir til að vinna í þessu, þjálfa alla á búnaðinn og skiptast svo á svo maður sé ekki búinn að útiloka að maður geti gert nokkuð annað heilt sumar?? En allavega, þá er ég til í einhver verkefni.... gefið nú kost á ykkur strákar, þó ekki væri nema nokkur skipti. Eins og einn merkilegur maður sagði um bjórinn, áfram strákar, þetta drekkur sig ekki sjálft!!!
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum