Author Topic: VW golf 1998 í toppstandi 1 eigandi síðan 1999 lítið ekinn  (Read 1636 times)

Offline lamb1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Er með VW golf comfortline 1998 árgerð til sölu, sami eigandi síðan 1999.
Bíllinn er með 1,6 vél og er beinskiptur.
Hann er dökk blár og er toppurinn á bílnum ný málaður.
Bíll í toppstandi og hefur alltaf fengið topp viðhald, smurbók er mjög góð.
Er ekinn rétt undir 127.000km.
Bíllinn fór í ástandsskoðun 30.09.13 og gátu þeir ekki sett út á neitt þar og einnig fékk bíllinn athugasemdalausa skoðun í júní á þessu ári.
Skipt var um tímareim í september í fyrra ásamt gormum báðu megin að aftan og hægra megin að framan, bíllinn fór einnig í hjólastillingu eftir þessa viðgerð.
Bíllin selst á sumardekkjum en vetrardekk fylgja með.

Verð er 430 þúsund er opinn fyrir tilboðum en engin skipti.

TILBOÐ 395 þúsund staðgreitt.

sími 7734770
Haukur G

Offline lamb1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile